Sorglegt, broslegt, grátbroslegt…. eða hvað ?

Stundum á maður í vandræðum með að mynda sér skoðun.

IMG_2918
Gömul mynd – fann enga betri, en sagan gerist nálægt húshorninu hér til hægri….

Sem dæmi kemur hér lítil frásögn af nokkru sem gerðist í Fljóti að kvöldi þriðjudagsins 9.ágúst 2016. Þann dag, og reyndar Continue reading “Sorglegt, broslegt, grátbroslegt…. eða hvað ?”

110 ár frá fæðingu Vernharðs Jósefssonar

12.ágúst árið 1906 fæddist Hermann Vernharð Jósefsson að Atlastöðum í Fljóti. Í tilefni 110 ára afmælis hans, bendir síðan á tengingar um hann og Maríu Friðriksdóttur.

Vernharð og María voru meðal síðustu ábúenda í Fljóti.

Síða um Vernharð og Maríu