Hvað ætti að vera á tímalínu ársins?

Það haustar að. Þó árið sé ekki liðið, styttist í að veturinn skelli á í “byggðinni” í Fljóti, og að ekki verði komið þangað fyrr en næsta vor. Þá vaknar þessi árlega spurning : Hvað ætti að vera á tímalínu ársins? Hvers ber að minnast? Hverju viljum við geta flett upp eftir 10 ár og sagt – það var sumarið 2016? Continue reading “Hvað ætti að vera á tímalínu ársins?”

Óskjafturinn

Undir lok janúar 2016 birti Jósef H Vernharðsson færslu á Facebooksíðu sinni, með 8 myndum af óskjaftinum í Fljótavík. Myndirnar spanna rúmlega 10 ára tímabili, og sýna vel hversu gríðarlegur flutningur af sandi hefur átt sér stað.

Þessar myndir Jósefs, voru tilefni þess að mig langar að safna myndum sem sýna óskjaftinn og nánasta umhverfi – og að raða í tímaröð. Continue reading “Óskjafturinn”