Framhald – um myndir

Fyrir stuttu, upplýsti ég um bilun á síðunni. Nánar tiltekið snýst málið, um smáforritið NextGen Galley, sem kemur með villuna “NextGEN Gallery : Tables could not created, please check your database settings” – og leiðir til þess að ekki er hægt að festa þær stýristillingar sem þarf, til að hægt sé að nota viðbótarsmáfforritðið NextGen Galley Plús. Þetta vandamál hefur varað lengi – hátt í tvö ár.

framhald hér

Myndir – í rugli

Mynd tekin um lágnættið 20.júlí 2018 á iPhone síma – og já – ég veit að það eru til fleiri myndir af Tunguhorni

Eitt af því sem mörgum hefur fundist gaman að skoða á síðunni – eru myndir. Sérstakur flipi er lengst til hægri, í efri röð svokallaðra fellistika, á þeirri síðu sem opnast þegar farið er inn á síðuna. 

framhald …..klikkið hér