Jæja…. og þá meina ég … JÆJA ! – með stórum stöfum

Tvö ár hefur það tekið, en nú tókst það loksins, að finna lausn á þeim vanda sem hefur loðað við myndasýningar síðunnar. Ég hef enga tölu á því, hversu oft ég hef þurft að hafa milligöngu á milli framleiðanda forritsins NextGen – og svo Snerpu, þar sem fólk úti í heimi, hefur viljað fá upplýsingar um þetta eða hitt í uppsetningu á vefnum hjá Snerpu. Ég þakka kærlega fyrir þolinmæðina á þeim bæ. Takk Sturla Stígsson.

Veljið – framhald