Leiðbeiningar

Print Friendly, PDF & Email

Inngangur

Forritið Nextgen Gallery Plus er notað til að sýna myndir, enda langvinsælast í WordPress heiminum.

Leiðbeiningar

Öll myndasöfn eru sett upp á sama hátt þar sem allar myndir safnsins sjást í yfirliti. Skoða má myndir safnsins beint á þessu smáa formi – en má “klikka” á mynd – og þá fer myndasýning í gang og fyllir að mestu skjáinn. Á “slidesformi” sjást tákn í neðra vinstra horni.

IMG_2788

Tákn 1 – lengst til vinstri – þríhyrningur setur slides sýningarvélina í gang, og á meðan koma þar tvö samhliða strik, sem tákna hlé ef það er valið.

Tákn 2 – pílur út frá miðju – táknar að með því megi stækka myndina. Velja þarf Esc til að minnka skjáinn aftur – eða klikka á skilaboðin efst.

Tákn 3 –  “i” –  opnar upplýsingaskjá undir myndinni. Þarna birtist texti sem kann að hafa verið skrifaður inn til skýringar. Lesendur geta ekki skrifað þarna.

Tákn 4 – lengst til hægri  opnar skjá hægra megin við myndina. Þar getið þið skrifað athugasemdir – en textinn vistast aðeins ef þið gerið grein fyrir ykkur. Það getið þið gert beint með því að fylla út í viðeigandi glugga – eða notað Facebookskráningu, sem þá þarf að haka við undir innsláttarglugganum. Athugið að oft birtist textinn ekki strax – og þá þarf stjórnandi að samþykkja textann.

Stillingar – fyrir stjórnendur

Display type..,,.:    NextGEN Pro Masonry                                                Max image widt:   200 Pix

Image padding..:   5     Pix                                                                            Display trigges.:    Always

Þín ummæli eru vel þegin ....