Vonum það besta !

Veðurútlitið er nú ekki allt of gott þessa tímana. Ekki nóg með að það sé hlýtt á norðanverðum Vestfjörðum, sem telst ekki gott fyrir skíðaáhugafólk – þá er verið að spá miklum meðalvindi, með vindkviðum sem skaga upp í 40 metra á sekúndu – og það er nálægt 150 kílómetrum á klukkustund. Um tíma kemur …

2012 – Kayakferð frá Fljótavík til Hólmavíkur

Skemmtileg útivist í góðu veðri  Nú langar mig að benda ykkur á myndasafn á annari síðu. Myndirnar sýna nokkra menn koma að landi í Fljótavík, eftir bátsferð frá Bolunarvík að ég tel. Þeir hafa kayaka meðferðis og róa frá Fljótavík til Hólmavíkur. Myndirnar eru margar hverjar stórkostlegar. Enn og aftur sjáum við sönnun á réttmæti …