Annáll ársins 2015 ?

IMG_3676

Sko – ef maður finnur enga mynd sem hentar – verður maður að redda sér…….

Eins og margoft hefur komið fram, er eitt af markmiðum þessarar heimasíðu að safna upplýsingum um liðna tíma og halda utan um þær.

Við þurfum þá ekki bara að leita langt aftur í tímann – heldur líka skoða nýliðið ár – og því spyr ég:

Hvað ætti að koma fram í tímalínu ársins 2015?   Mig langar sérstaklega að benda á Continue reading “Annáll ársins 2015 ?”

30.janúar 2015 : Fyrst jeppi og nú vélsleði…..

 Fyrst jeppi  –  og nú vélsleði

Willy's jeppinn góði. Hann þjónaði í Fljótavík, um árabil. Grunur leikur á að þetta sé mynd tekin af Guðna Ásmundssyni. og óskandi að geta fengið það staðfest.
Willy’s jeppinn góði. Hann þjónaði í Fljótavík, um árabil. Grunur leikur á að þetta sé mynd tekin af Guðna Ásmundssyni. og óskandi að geta fengið það staðfest.

 

Við lok annars vel heppnaðs leiðangurs til Fljótavíkur, í janúar 2015, til að bjarga húsum frá frekari óveðursskemmdum, varð að skilja einn vélsleða eftir á hlaðinu á Atlastöðum, vegna bilunar.

Árið 1969, þegar fyrst útgáfa sumarbústaðarins Atlastaða var reist, Continue reading “30.janúar 2015 : Fyrst jeppi og nú vélsleði…..”