Fljótavík á Þorra

Varla  voru  haldin  Þorrablót  í  Fljóti? 

Þorri byrjar í dag, föstudaginn 20. janúar 2017, á Bóndadegi.  Það vekur mann til umhugsunar um hvort haldið hafi verið upp á slíkt fyrirbæri í Fljóti svona síðustu árin áður en byggðin fór í eyði. Er einhver sem veit? 

En – í tilefni Þorra, ætla ég að leyfa mér Continue reading “Fljótavík á Þorra”

Síðan komin inn aftur

Fyrrr í þessari viku datt þessi síða út úr netheimum. Við skoðun kom í ljós, hvað hafði farið úrskeiðis. Þar sem síðan var “ekki til” , var ekki hægt að koma upplýsingum um bilunina inn á hana. Í staðinn var eftirfarandi upplýsingum komið inn á Facebooksíðuna “Fljotavik á FB”.

“Síðan www.fljotavik.is er alveg dottin út – og finnst ekki á netinu nema sem eins konar ljósmynd af yfirliti. Það er verið að vinna í þessu og vonir standa til þess að síðan verði komin upp aftur innan nokkurra daga, hið mesta.”

Þetta tók skemmri tíma en búist var við – málið leyst, – síðan komin í loftið aftur.

Frummyndin - Ekkert hefur verið átt við hana.
Frummyndin – Ekkert hefur verið átt við hana.

Að þessu sögðu datt mér í hug   Continue reading “Síðan komin inn aftur”