Fljótavík á Þorra

Varla  voru  haldin  Þorrablót  í  Fljóti? 

Þorri byrjar í dag, föstudaginn 20. janúar 2017, á Bóndadegi.  Það vekur mann til umhugsunar um hvort haldið hafi verið upp á slíkt fyrirbæri í Fljóti svona síðustu árin áður en byggðin fór í eyði. Er einhver sem veit? 

En – í tilefni Þorra, ætla ég að leyfa mér Continue reading “Fljótavík á Þorra”

Ingunnarklettar

Ingunnarklettar
Þessi mynd var tekin frá pallinum í Atlatungu, án þess að verið væri að hugsa um Ingunnarkletta sérstaklega, en þeir eru þarna neðst í þríhyrningslagaða fjallinu Kóngum, vinstra megin á myndinni

Allar örnefnalýsingar fyrir jörðina Tungu, nefna Ingunnarkletta,  – klettabelti neðarlega í fjallinu Kóngum. Engin lýsing gerir meira úr þessu – engin skýring er gefin á nafngiftinni.

Við – í meiningunni ég og öll þið sem hafið tengsl við Fljót, ættum að Continue reading “Ingunnarklettar”