Framhald af eldri sögu . . . . .

Í mars 2019 skrifaði ég um skipulagsmál og mikilvægi þess að fylgja verkferlum. Þessi skrif má sjá hér:

Fundargerð “Skipulags- og mannvirkjanefndar” Ísafjarðarbæjar. – 516. fundur

Þarna er bent á fundargerð Ísafjarðarbæjar frá síðastliðnum vetri, þar sem niðurstaða fundar er að rífa beri hús að Látrum í Aðalvík. Málið hafði þá þegar kastast á milli aðila um langan tíma, en ákvörðunin á fundi 516. hjá Ísafjarðarbæ, virtist vera endanleg.

En – málið heldur áfram, og því bendi ég þeim, sem áhuga kunna að hafa, á fundargerð “Skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar” frá 14.ágúst 2019

7. Látrar í Aðalvík – ósk um niðurrif – 2014090019

Lagt fram bréf Helgar Þorvarðarsonar f.h. Miðvíkur ehf. dags. 26.06.2019Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara erindi.Fylgiskjöl:

EnglishUSA