Mannvirki í landi Atlastaða 1930-1946

Naðanritaðar upplýsingar eru samkvæmt heimildum frá Finnboga Rúti Jósepssyni og Geirmundi Júlíussyni, sem  báðir voru bændur í Fljótavík.
Þessar upplýsingar eru fengnar úr skjali sem unnið er af Hálfdáni Ingólfssyni í september og október 1993. Tekinn skal vari á því að það sem hér stendur er ekki sett upp á nákvæmlega sama hátt. Frumritið er undirritað, og yfirlýst rétt í október 1993. Undir það skrifa Finnbogi Jósefsson og Geirmundur Júlíusson.  Þá er mikilvægt að árétta að þó jörðin Geirmundarstaðir/Skjaldabreiða sé hér talin með sem hluti af Atlastaðalandi er sú jörð í einkaeigu erfingja Vernharðs Jósefssonar. (áá 12.02.2006)

 

Lýsandi texti Mannvirkjafjöldi
Naust/Grundarendi: Í notkun til 1949 5
      Ver I     Sölvi Andrésson
      Ver II    Júlíus
      Ver III   Jósep
      Ver IV   Sameiginlegt
      Fjárhús – fjörubeit á vorin
Geirmundarstaðir/Skjaldabreiða í notkun til 1946 4
      Íbúðarhús—Geirmundur til 1945,Vernharð til 1946
      Fjárhús
      Hlaða
      Fjós
Högnabær 1
      Íbúðarhús
Júlíusarhús í notkun til 1946 7
      Fjárhús
      Hlaða
      Íbúðarhús Júlíusar Geirmundssonar eftir 1941
      Fjós
      Fjárhús
      Hlaða
      Reykhús Júlíusar
      Súrheysgryfja
Jóseps og Finnbogahús, í notkukn til 1946 7
      Fjárhús
      Hlaða
      Íbúðarhús Jóseps Hermannssonar eftir  ca. 1930
      Fjós
      Fjárhús
      Hlaða
      Súrheysgryfja
Íbúðarhús Geirmundar Guðmundssonar 1
Atlastaðir í notkun frá manna minnum til ca.1941-1942 7
      Íbúðarhús I Júlíus til 1941
      Íbúðarhús II Jóseps sem brann ca. 1930
      Fjós
       Hlaða
      Hesthús / Geymsluhús
      Skemma (síðar íbúð Vernharðs Jósepssonar um tíma)
      Fjárhús/Hlaða ? (frá fyrri hluta 20.aldar þar sem Atlatunga stendur nú)
Bæjarnes 2
      Lambakofi
      Kví
Samtals samkvæmt þessu 34
Print Friendly, PDF & Email
EnglishUSA