Gönguleiðalýsingar frá öðrum heimasíðum

Snorri Grímsson hefur langa reynslu af fararstjórn og hefur ritað mikið af ferðalýsingum. Meðal þeirra eru tvær sem tengjast Fljótavík alveg sérstaklega:

1) Búðir að Atlastöðum í Fljóti

2) Atlastaðir að Látrum í Aðalvík

 

Gísli Hjartarson var reyndur leiðsögumaður um Hornstrandir. Eftir hann liggja tvær leiðarlýsingar sem eiga við hér, þar sem hann lýsti sömu leiðum og Snorri hér að ofan. Hægt var að skoða hvora um sig hér áður fyrr, en nú er búið að slá þessu saman í langan bálk, sem byrjar hér. Athugið að lýsingin sem þið eruð að leita að er neðarlega á síðunni. .

Wikiloc.com – Ari Sig : Látrar um Tungukjöl að skýlí Fljótavík 

Wikiloc.com – Ingvi  : Látrar – Fljótavík/Reiðá

Wikiloc.com – Ingvi  : Fljótavík/Reiðá – Hlöðuvík/Búðir

 

 

Print Friendly, PDF & Email