Myndir Jóns M Gunnarssonar – um ísbjörninn

Ég var aðeins of fljótur á mér með að láta vita að allt sem sneri að myndasýningum væri komið í lag . Þegar eitt komst í lag – hrundi annað. En aftur var það Sturla hjá Snerpu sem leysti málið……. tímabundið í hið minnsta.

En nú er næsta myndasafn komið í lag ….

en það eru myndir Jóns M Gunnarssonar, sem hann tók við björnunarskýlið í Fljóti, þegar ísbjörninn kom í heimsókn…..sælla minninga.

 

Veljið þennan hlekk til að komast í myndirnar 

EnglishUSA