Lokað fyrir innskráningar

Um miðjan mars 2019 birti ég blogg undir yfirskriftinni “Söfnun” . Þar var ég að reyna að fá ykkur sem kíkið oft á síðuna að skrá ykkur inn, – upplýsa um hver þið væruð – í þeim tilgangi að auðvelda ykkur að skrifa athugasemdir undir það sem ég skrifa – eða jafnvel að veita ykkur aðgang til að skrifa sjálf blogg eða síður. Það var nú draumurinn.

Það voru ekki margir sem skráðu sig – því er nú verr og miður.

veljið til að lesa áfram