Mindblown: a blog about philosophy.
-
Vindhraði við Straumnesvita
Það var merkilegt að fylgjast með vindhraðamælingum á annesjum Vestfjarða, í óveðrinu sem var að ganga yfir. Vindhraðinn náði um 42 metrum á sekúndu í hviðum. Munur á rauðu línuni og þeirri bláu er minni en oft sést, sem merkir að stöðugur vindur var nálægt hámarksvindhraða, langtímum saman. Tengill á mælingar við Straumnesvita
-
“Það var um þetta leyti…….”
Þannig hefst eitt af lögum Baggalúts, nú eða Baggalútar, sem mikið er spilað í desember. En 18. maí er sérstakur dagur í sögu Fljótavíkur, því það var þennan dag árið 1974, sem ísbjörn var (síðast) veginn í Fljótavík. 48 ár er ekki langur tími í sögu Fljótavíkur, en langur tími í ævi manns. Er ekki…
-
Hvar eru eiginlega Hornstrandir?
Fyrir markt löngu spurði ég spurningar sem mörgum hefur vafalítið fundist vera út í hött. Spurningin var: Hvar er Fljótavík? Fyrir um tveimur árum, bætti ég um betur …. eða geri illt verra…. þegar ég spurði: Hvar eru Hornstrandir? Það virðist ekki vanþörf á að fara aftur yfir þessar skilgreiningar (Veljið græna hnappinn)
-
Ég er einn af þeim ………
Við kynnumst alls konar fólki á lífsleiðinni. Sumum finnst gaman að taka myndir, hvort sem það eru kyrrmyndir eða “lifandi myndir”………
-
Viðbót við blogg frá janúar 2021
Í janúar 2021 birti ég blogg sem vísaði í frásögn um flugóhapp sem varð við Grjótodda- / eða Tungu (lendingarstað fyrir flugvélar) í Fljótavík. Nú sendi Eddi Finns 5 litljósmyndir sem teknar voru á og yfir staðnum þar sem óhappið átti sér stað. Ein myndanna er reyndar tekin fyrir sunnan, áður en lagt er af…
-
Fransmannagrafir í Fljótavík?
Til að skrifa skilaboð skal velja hlekkinn sem tengist yfirskriftinni. Í lok febrúar 2022 fékk ég skemmtilega og merkilega upphringingu frá Maríu Óskarsdóttur sem býr á Patreksfirði. Eftir að hún hafði kynnt sig og spurt hvort ég væri nú ekki sá sem “væri með” þessa síðu, sagði hún á sér deili. María hefur í yfir…
Got any book recommendations?