Fljótavík

Month: October 2013

  • Hvort myndi reiður reiða reyð – yfir Reiðá eða Reyðá?

    Í Atlatungu eru mörg drykkjarílát sem eru alveg eins – og því hafa verið alls konar útgáfur af merkingum í umferð – bandspottar í hanka eða eitthvað í þá veru. Svo datt “einhverjum” í hug að nota merkivél til að merkja hluta ílátanna með örnefnum úr Fljótavík. Úr því hafa komið skemmtilegar umræður og margir…

  • Hvernig gengur?

    Í byrjun október 2013  rak ég mig á það að eldri fundargerðir Umhverfisnefndar Ísafjarðarbæjar voru í rúst – í þeirri meiningu að þær nýjustu voru finnanlegar en eldri ekki. Ég hafði einmitt verið með tengingar í fundargerðir í Publisherútgáfunni – og gat nú ekki unnið þetta upp á nýtt þar sem fundargerðirnar voru hreinlega ekki í…

  • Þetta er náttúrulega bilun……

    Hér sit ég undir kvöld, í októberbyrjun árið 2013, í um 30 gráðu hita í skugga – Guð forði mér frá því að giska á hitann í sólarljósi,  hvað þá á einhverju svörtu….. – og reyni að smá mjaka því áfram – að færa gömlu heimasíðuna yfir á nýtt form. Ég er loks farinn að…

EnglishUSA