
Ég er að kljást við myndasafn og/eða myndasöfn – bæði gömul og ný, og svo að reyna koma myndasöfnum til birtingar. Þetta gengur svona og svona.
Nú skal vísað á myndir sem Vernharður Jósefsson tók frá toppi Beylu. Þetta er skemmtilegt sjónarhorn sem við erum ekki vön að sjá.
Comments
One response to “Fljótavík séð frá Beylutoppi”
…bara að veðrið væri orðið svona, núna þegar maí er á enda og ekkert sést til sumarsins.