Flóðasvæði í Fljóti

Nú hafa verið birtar myndir sem sýna “flóðasvæði” í Fljóti. Myndirnar eru frá 22.ágúst 2015, teknar af Ingólfi Eggertssyni, í nágrenni Atlatungu. Þó það sé eins konar áfall að sjá allt þetta vatn þarna, þá mun þetta ekki vera neitt einsdæmi, enda er orðatiltækið “Ósinn stendur uppi” notað til að lýsa því þegar sandrif lokar algjörlega fyrir streymi um óskjaftinn, og þá mun víst allt þetta svæði liggja undir vatni. Það er þó sjaldgæft að sjá þetta “að sumri”. En sjón er sögu ríkari – kíkið á myndirnar …….

Ásgeir

EnglishUSA