Fljótavík

Gleðilega páska

 

Gleðilega páska 

Nei – þetta eru hvorki páskaliljur né páskagulir túlipanar – en þetta er mynd frá Fljótavík, og það er ofar hinum blómunum í minni goggunarröð …  🙂 

 


Posted

in

by

Tags:

Comments

2 responses to “Gleðilega páska”

 1. Vernharð avatar
  Vernharð

  Hlakka til að fá að sjá þessi fallegu blóm vakna til lífsins í vor.
  Það verður mōguleiki þar sem við Sævar fōrum norður frekar snemma í ár. Við stefnum á vinnuferð í lok apríl og gerum ráð fyrir 2 til 3 vikum í þetta skiptið

  1. Ásgeir aami@rafpostur.is avatar

   Frábært – það gengur vonandi allt saman…… þarna verður komið sumar samkvæmt dagatalinu.

EnglishUSA