Fljótavík

Mindblown: a blog about philosophy.

  • Frétt frá árinu 1910

    Það er ekki endilega markmið ritstjóra að vera fyrstur með fréttir. Það er frekar markmið að frétt hafi einhver tengsl við byggðina í Fljóti. Hér kemur frétt sem segir frá því að mótorbátur hafi sokkið á Fljótavík, og ekki náðst upp aftur. Það virðist ekki skipta neinu máli hvort báturinn hét eitthvað, eða hversu stór…

  • Bent á gamla frétta …….

    Með því að velja hnappinn hér að neðan, opnast frétt um flugóhapp í Fljóti árið 1987.

  • Innrásarpramminn á hafsbotni

    Nýlega rakst ég á umfjöllun um sjómælingar ársins 2020. Þar kemur fram að á hafsbotni í Fljótavík skannaðist innrásarpramminn sem sökk þar hegar hann var notaður við flutninga á byggingarefni milli Ísafjarðar og Fljótavíkur. Mér vitanlega hefur frásögn um örlög prammans, ekki verið skrifuð. Ef mér skjátlast ekki eru tengsl á milli þess að pramminn…

  • Kröflulýsing um þjóðlendumörk “í Fljóti”

    Kröflulýsing um þjóðlendumörk “í Fljóti”

    Óbyggðanefnd hefur birt kröfulýsingu fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkisins um þjóðlendumörk á svæði 10B. Fljótavík fellur undir þetta svæði. Ríkið vill lýsa svæði sitt hvorum megin við víkina sem Þjóðlendur. Annars vegar yst í Hvestu og heins vegar Almenninga vestari í norðaustanverðum Kögri. Ekki verður hróflað við landareignum eins og þeim er þinglýst. Kröfulýsingin…

  • Sævör nýtist sem björgunaraðstaða

    Sævör nýtist sem björgunaraðstaða

    Snemma vorið 2019 og fram á sumar, voru farnar vinnuferðir í þeim tilgangi aið byggja “hafnarmannvirki” í Fljótavík. Framkvæmdirnar gengu að mestu vel, og það er til skemmtileg myndaröð til að sýna framvinduna. En hver er reynslan fram að þessu? Það er sérstakt að átta sig á því að nú þegar hafa björgunaraðilar þurft að…

  • 100 ára – 19.mars 2020

    Þessi síða hefur ekki lagt í vana sinn að óska fólki til hamingju með afmælið. En nú skal gerð undantekning. Judith Friðrika Júliusdóttir, dóttir Guðrúnar Jónsdóttur og Júlíusar Geirmundssonar bænda á Atlastöðum í Fljóti, er 100 ára í dag. Síðan óskar henni með hamingju með daginn !

Got any book recommendations?


EnglishUSA