Fljótavík

Pistill 10.október 2014: Skilti á Bolafjalli

Pistill dagsins – 10.október 2014 – er bara enginn pistill, heldur bendi ég á síðu  sem sett er undir flipann Örnefni.

Þar neðst er komin síða um frábært upplýsingaskilti sem er á Bolafjalli. Á skiltinu eru sýnd örnefni fjallstinda og fjalla í Fljótavík, sem sjást frá Bolafjalli. Skoðið þetta…:

http://www.fljotavik.is/?page_id=3106

Ásgeir


by

Tags:

EnglishUSA