Category: Ábúð
-
Ábúendatal
Ég hef margoft bent á að í mörgum tilfellum eru upplýsingar á síðu sem stendur á bak við niðurfellingalista. Þannig er sem dæmi, síða sem heitir Ábúendatal – og er svo yfirlit yfir jarðirnar þrjár sem lengst af voru í Fljóti áður en Geirmundastaðir/Skjaldabreiða kom til. Prufið að klikka á svona flipa….. eða veljið þetta:
-
Ný síða undir “Sögur og óflokkað”
Eignartengsl núverandi eiganda landnámsjarðarinnar Atlastaðir í Fljóti, eru rakin til ársins 1906, þegar tvenn hjón keyptu og fluttu á jörðina. Nýlega var bent á tengsl við bændur í Fljóti á undan þessum hjónum. Hér skal nú bent á frásögn af Friðriki Geirmundssyni, sem var bróðir Júlíusar. Þessi frásögn er sett í flipa undir “Sögur og…
-
Uppfærð síða – Ábúð Atlastaða
Ein af fellistikum síðunnar ber heitið “Ábúendatal”. Þar eru listar um ábúð þeirra þriggja jarða sem lengst af voru í Fljóti, auk þeirrar fjórðu sem kom til á tuttugustu öldinni. Listarnir eru unnir upp úr “Biblíunni” – Sléttuhreppsbókinni. En – voru listarnir tæmandi á þeim tíma? Var vitað um bændur allra tíma – eða vantar…
-
Endurgerð síða um samning …….
Árið 1937 var gerður leigusamningur milli Betúels Betúelssonar, sem þá átti jörðina Tungu í Fljóti, og Ólafs Friðbjarnarsonar. Þetta skjal hefur verið árum saman á heimasíðunni, en hefur nú verið aðlagað breytingum á WordPress forritinu.
-
Ný síða: Landamerki Tungu í Fljóti
Eins og marg oft hefur komið fram á þessari síðu, er mikilvægt að landeigendur geti vísað á lýsingu á landamerkjum jarða sinna. Ekki er nóg að …..
-
Ábúendur
Lagfært 5.ágúst 2018 Fólk sem flutti úr Sléttuhreppi, lítur á Sléttuhreppsbókina sem heilaga biblíu. Það á sem dæmi við um hverjir bjuggu hvar og hvenær. Hér að ofan er sérstakur flipi sem heitir “Ábúendatal”, og út frá þeim flipa