Fljótavík

Category: Ábúð

  • Bæklingur KGJ um skip sem hafa borið nafn Júlíusar Geirmundssonar

    Kristján G Jóhannsson, sonarsonur Júlíusar Geirmundssonar og Guðrúnar Jónsdóttur sem bjuggu um 40 ára skeið á Atlastöðum í Fljóti, gaf nýlega út bækling um þau fjögur skip sem borið hafa nafn afa hans. Bæklinginn gefur Kristján út í tilefni þess að 2. mars 2017 voru rétt 50 ár liðin frá því að fyrsta skipið sem…

  • Allir ábúendalistar komnir á síðuna

    Nú eiga listarnir um ábúð jarðanna í Fljótavík að vera komnir í lag. Eins og þið sjáið er ég þó að reyna að finna einhverjar viðbótarupplýsingar sem fróðlegt væri að bæta við. Ég set tengingar í aðra vefi eða skrifa einhvern texta. Hitt er svo annað mál – að ég er ekki að fullu búinn…

EnglishUSA