Category: Bústaðir í Fljótavík
-
Endurgerð síða um samning …….
Árið 1937 var gerður leigusamningur milli Betúels Betúelssonar, sem þá átti jörðina Tungu í Fljóti, og Ólafs Friðbjarnarsonar. Þetta skjal hefur verið árum saman á heimasíðunni, en hefur nú verið aðlagað breytingum á WordPress forritinu.
-
Veiðiferð í Fljót árið 1957
Þegar myndasýningarnar hrundu á síðunni, var að minnsta kosti ein sem glataðist alveg. Ég varð að biðja um láta senda mér myndirnar aftur – og svo hafa þær beðið þess að kerfið færi að lagast. Ég hafið í inngangi, sýnt mynd af 11 systkinum, ásamt foreldrum, frá Hvilft í Önundarfirði. Eddi Finns, rekur ættir sínar…
-
Landakort á samfélagsmiðlum
Samfélagsmiðlar Ritsjóri hefur áður rætt það hvort síða eins og þessi, eigi rétt á sér, nú þegar allir þessir samfélagsmiðlar eru orðnir svona margir og mikið notaðir. Þó það sé auðvelt að ná til fjöldans með þeim, geyma þeir ekki flokkaðar upplýsingar, með auðveldu aðgengi síðar meir. Sumir gera meira að segja út á…
-
Ný flugvél í flugflotann
Um síðustu helgi, lögðu tveir fljótvíkingar upp í ferjuflug, þegar þeir ferjuðu nýja flugvél frá Rotterdam í Hollandi og til Reykjavíkur. Þetta voru Eddi í Tungu og Ási á Lækjabrekku. Skemmst er frá að segja að flugið, sem dreifðist á þrjá daga, tókst óhappalaust og farsællega. Um er að ræða fjögurra sæta flugvél. Tegundin er…
-
Gestabækur – vandið valið og notið þær
Vorið 2017 er tilhlýðilegt að benda öllum á mikilvægi þess að
-
Myndir úr flugi yfir Fljótavík og byggðina í Fljóti, í mars 2017
Laugardaginn 4.mars 2017 flaug Ásmundur Guðnason á flugvél sinni TF-DVD yfir stóran hluta Sléttuhrepps. Með í för voru faðir hans , Guðni Ásmundsson og Hálfdán Ingólfsson . Ásmundur tók mikinn fjölda af myndum . Hér skal vísað á rúmlega 80 myndir sem hann tók frá flugi um Fljótavík – og þá verður þetta ekki lengra…