Category: Atlatunga
-
Fljótavík á Þorra
Varla voru haldin Þorrablót í Fljóti? Þorri byrjar í dag, föstudaginn 20. janúar 2017, á Bóndadegi. Það vekur mann til umhugsunar um hvort haldið hafi verið upp á slíkt fyrirbæri í Fljóti svona síðustu árin áður en byggðin fór í eyði. Er einhver sem veit? En – í tilefni Þorra, ætla ég að leyfa mér
-
16.janúar 2015
Veður Það er svo skrítið – að fyrir ekki svo löngu var ég að hugsa um að fara að draga saman seglin – birta kanski einn póst í mánuði eða kanski hálfsmánaðarlega. En svo kom – VEÐUR. Ég set veður með stórum stöfum, vegna þess að fyrir nokkrum árum, var ég í matvöruverslun að borga…