Fljótavík

Category: Bústaðir í Fljótavík

 • “Nýjar” – gamlar – svarthvítar myndir

  “Nýjar” – gamlar – svarthvítar myndir

  Um síðustu mánaðarmót sat ég í rólegheitum við tölvuna og var eitthvað að dunda mér. Ég  átti svo sem ekki von á neinu þegar mér að óvörum dúkkaði upp merki

 • Fljótavík á Þorra

  Varla  voru  haldin  Þorrablót  í  Fljóti?  Þorri byrjar í dag, föstudaginn 20. janúar 2017, á Bóndadegi.  Það vekur mann til umhugsunar um hvort haldið hafi verið upp á slíkt fyrirbæri í Fljóti svona síðustu árin áður en byggðin fór í eyði. Er einhver sem veit?  En – í tilefni Þorra, ætla ég að leyfa mér

 • Byggingarsamningur milli BB og ÓF

  Eins og kom nýlega fram í pósti á síðunni, bárust nokkrir pappírar til mín, fyrir einhverjum árum síðan. Ég geymdi þetta á svo góðum stað …… að þetta fannst ekki fyrr en nýlega. Ég lýsi enn eftir því hver færði mér þessi skjöl, en nú ætla ég að birta

 • Umhverfisinnblásinn kveðskapur

  Gestabækur, hvar sem er, innihaldar mikilvægar heimildir. Sem dæmi, má finna í gamalli gestabók í “skýlinu” í Fljóti, staðfestingu á því hvaða dag ísbjörninn var veginn. Þar sjást líka skrif um vinnuferðir sem voru farnar þegar Atlastaðir voru byggðir árið 1969, og þar má finna kvartanir

 • 10.febr. 2015 : Fyrirspurnir um gistingu>

  Rétt í þessu var ég að fá (enn einn) tölvupóst, þar sem ég er spurður út í möguleika á gistingu í húsi í Fljótavík. Nýjasti pósturinn er svona : ——————————————————————————————– From:   áá  eyddi netfanginu   Sent: 10. febrúar 2015 10:11 To:  asgeirsson54@gmail.com Subject: fljótavík gisting  sæll  við erum gönguhópur, ( áá eyddi heiti hópsins ) ,…

 • 16.janúar 2015

  Veður Það er svo skrítið – að fyrir ekki svo löngu var ég að hugsa um að fara að draga saman seglin – birta kanski einn póst í mánuði eða kanski hálfsmánaðarlega. En svo kom – VEÐUR. Ég set veður með stórum stöfum, vegna þess að fyrir nokkrum árum, var ég í matvöruverslun að borga…

EnglishUSA