Category: Tunga
-
Endurgerð síða um samning …….
Árið 1937 var gerður leigusamningur milli Betúels Betúelssonar, sem þá átti jörðina Tungu í Fljóti, og Ólafs Friðbjarnarsonar. Þetta skjal hefur verið árum saman á heimasíðunni, en hefur nú verið aðlagað breytingum á WordPress forritinu.
-
Veiðiferð í Fljót árið 1957
Þegar myndasýningarnar hrundu á síðunni, var að minnsta kosti ein sem glataðist alveg. Ég varð að biðja um láta senda mér myndirnar aftur – og svo hafa þær beðið þess að kerfið færi að lagast. Ég hafið í inngangi, sýnt mynd af 11 systkinum, ásamt foreldrum, frá Hvilft í Önundarfirði. Eddi Finns, rekur ættir sínar…
-
Ný flugvél í flugflotann
Um síðustu helgi, lögðu tveir fljótvíkingar upp í ferjuflug, þegar þeir ferjuðu nýja flugvél frá Rotterdam í Hollandi og til Reykjavíkur. Þetta voru Eddi í Tungu og Ási á Lækjabrekku. Skemmst er frá að segja að flugið, sem dreifðist á þrjá daga, tókst óhappalaust og farsællega. Um er að ræða fjögurra sæta flugvél. Tegundin er…
-
“Nýjar” – gamlar – svarthvítar myndir
Um síðustu mánaðarmót sat ég í rólegheitum við tölvuna og var eitthvað að dunda mér. Ég átti svo sem ekki von á neinu þegar mér að óvörum dúkkaði upp merki
-
Byggingarsamningur milli BB og ÓF
Eins og kom nýlega fram í pósti á síðunni, bárust nokkrir pappírar til mín, fyrir einhverjum árum síðan. Ég geymdi þetta á svo góðum stað …… að þetta fannst ekki fyrr en nýlega. Ég lýsi enn eftir því hver færði mér þessi skjöl, en nú ætla ég að birta
-
Föstdagspistill: 4.apríl 2014
Það vorar – eða í það minnsta – það hlýtur að fara að koma vor! Fyrir tveimur árum held ég – var flogið í vinnuferð til Fljótavíkur í febrúarmánuði…. og þá var nú bara allt autt á jafnsléttu….. en nú er kominn apríl, og þó öldin sé sú sama og þá … ja – þá…