Category: Úr gestabókum
-
Umhverfisinnblásinn kveðskapur
Gestabækur, hvar sem er, innihaldar mikilvægar heimildir. Sem dæmi, má finna í gamalli gestabók í “skýlinu” í Fljóti, staðfestingu á því hvaða dag ísbjörninn var veginn. Þar sjást líka skrif um vinnuferðir sem voru farnar þegar Atlastaðir voru byggðir árið 1969, og þar má finna kvartanir
-
16.janúar 2015
Veður Það er svo skrítið – að fyrir ekki svo löngu var ég að hugsa um að fara að draga saman seglin – birta kanski einn póst í mánuði eða kanski hálfsmánaðarlega. En svo kom – VEÐUR. Ég set veður með stórum stöfum, vegna þess að fyrir nokkrum árum, var ég í matvöruverslun að borga…