Fljótavík

Category: Fólk

 • Endurgerð síða um samning …….

  Árið 1937 var gerður leigusamningur milli Betúels Betúelssonar, sem þá átti jörðina Tungu í Fljóti, og Ólafs Friðbjarnarsonar. Þetta skjal hefur verið árum saman á heimasíðunni, en hefur nú verið aðlagað breytingum á WordPress forritinu.

 • Áður en þetta hverfur …..

  Áður en þetta hverfur …..

  Það styttist í að Ferðastikluþátturinn á RUV, hverfi af vefnum – svo – hér er hlekkur í þáttinn

 • Að halda í sögurnar ……..

  Ríkisútvarpið, sjónvarp – sendi þáttinn Ferðastiklur að kvöldi 7.mars 2019. Margt skemmtilegt og fróðlegt kom fram, og fyrir mig var athyglisvert að sjá hversu mikið af myndum tengdust Krossadal, Nautadal og klettabeltinu þar fyrir ofan – því sem við köllum Krossar. Gaman er að sjá hversu mikil viðbrögð þátturinn hefur fengið á hinum ýmsu miðlum,…

 • Gönguleiðarlýsingar

  Að öðrum ólöstuðum, hefur þessi heimasíða ekki fengið meira aðsent efni frá neinum en frá Gunnari Þórðarsyni. Gunnar er barnabarn Júlíusar Geirmundssonar og Guðrúnar Jónsdóttur.  Gönguleiðarlýsingar Gunnars eru ítarlegar og skreyttar skemmtilegum og fróðlegum sögum, auk þess sem mikið af örnefnum koma fram í þeim.  Í  dag skal bent á lýsingu Gunnars á svæðinu frá…

 • Hverjir voru síðustu íbúar í Fljóti?

  Eftir því sem árin líða, þarf að yfirfara gamlar síður og lagfæra ýmislegt. Það hef ég nú gert með síðuna um síðustu íbúa í Fljóti  …………….

 • Bæklingur KGJ um skip sem hafa borið nafn Júlíusar Geirmundssonar

  Kristján G Jóhannsson, sonarsonur Júlíusar Geirmundssonar og Guðrúnar Jónsdóttur sem bjuggu um 40 ára skeið á Atlastöðum í Fljóti, gaf nýlega út bækling um þau fjögur skip sem borið hafa nafn afa hans. Bæklinginn gefur Kristján út í tilefni þess að 2. mars 2017 voru rétt 50 ár liðin frá því að fyrsta skipið sem…

EnglishUSA