Fljótavík

Category: Fréttir

 • Vindhraði við Straumnesvita

  Það var merkilegt að fylgjast með vindhraðamælingum á annesjum Vestfjarða, í óveðrinu sem var að ganga yfir. Vindhraðinn náði um 42 metrum á sekúndu í hviðum. Munur á rauðu línuni og þeirri bláu er minni en oft sést, sem merkir að stöðugur vindur var nálægt hámarksvindhraða, langtímum saman. Tengill á mælingar við Straumnesvita

 • Frétt frá árinu 1910

  Það er ekki endilega markmið ritstjóra að vera fyrstur með fréttir. Það er frekar markmið að frétt hafi einhver tengsl við byggðina í Fljóti. Hér kemur frétt sem segir frá því að mótorbátur hafi sokkið á Fljótavík, og ekki náðst upp aftur. Það virðist ekki skipta neinu máli hvort báturinn hét eitthvað, eða hversu stór…

 • Frétt Ferðafélags Íslands

  Frétt Ferðafélags Íslands

  Frá sérblaði Ferðafélags Íslands, sem fylgdi Morgunblaðinu 4.júlí 2019

 • Ný síða – undir “hið opinbera”

  Veljið þennan hlekk

 • Tapað – fundið

  Tapað – fundið

  Mynd: Ásmundur Guðnason Fyrir löngu gerði ég uppkast af “bloggi”, sem ég svo birti aldrei. Það kom nú bara til af því að ég týndi þessu í tölvunni. Mér sýnist þetta þó eiga tilverurétt enn í dag, þó nú sé aðeins eftir að klára að ganga frá umhverfis bryggjuna – svo ég læt þetta flakka.…

 • Fleiri myndir

  Nú hefur 10 myndum verið bætt í myndasafnið sem sýnir framþróun bryggjuframkvæmda í Fljótavík. Flestar eru myndirnar aftarlega í safninu, teknar 15. – 16. júní 2019 af Ása Guðna, og takk fyrir það. Þarna er sem dæmi mynd sem tekin er utar á Kögri og sýnir að þaðan frá séð er ekki margt sem bendir…

EnglishUSA