Fljótavík

Category: Hornstrandir

 • Hvar eru eiginlega Hornstrandir?

  Fyrir markt löngu spurði ég spurningar sem mörgum hefur vafalítið fundist vera út í hött. Spurningin var: Hvar er Fljótavík? Fyrir um tveimur árum, bætti ég um betur …. eða geri illt verra…. þegar ég spurði: Hvar eru Hornstrandir? Það virðist ekki vanþörf á að fara aftur yfir þessar skilgreiningar (Veljið græna hnappinn)

 • Óbyggðarnefnd! – Ferlið hafið ………

  Útgefið 22. feb. 2020 Ásgeir Óbyggðanefnd hefur hafið yfirreið í Ísafjarðarsýslum. Friðland Hornstranda fylgir þar með. Nefndin hefur tilkynnt fjármála- og efnahagsmálaráðherra að svæði 10B hafi verið tekið til meðferðar. Ráðherra er gefinn frestur til 2.mars 2020 til að láta vita hvað ráðamenn vilja telja sem þjóðlendu. Kröfur verða síðan kynntar þeim sem teljast eigendur…

 • Hvar eru eiginlega Hornstrandir?

  Fyrir markt löngu spurði ég spurningar sem mörgum hefur vafalítið fundist vera út í hött. Spurningin var: Hvar er Fljótavík? En – nú bæti ég um betur …. eða geri illt verra…. þegar ég spyr: Hvar eru Hornstrandir?

 • Ný síða undir “Sögur og óflokkað”

  Ný síða undir “Sögur og óflokkað”

  Eignartengsl núverandi eiganda landnámsjarðarinnar Atlastaðir í Fljóti, eru rakin til ársins 1906, þegar tvenn hjón keyptu og fluttu á jörðina. Nýlega var bent á tengsl við bændur í Fljóti á undan þessum hjónum. Hér skal nú bent á frásögn af Friðriki Geirmundssyni, sem var bróðir Júlíusar. Þessi frásögn er sett í flipa undir “Sögur og…

 • Fallegt myndband um Hornstrandir

  Ekki er liðin vika frá því að það þurfti að bjarga göngufólki úr Hvestudölum í Fljótavík. Það er áminning um að helst ætti fólk ekki að vera eitt á ferð. En fólk er samt eitt á ferð, og gengur bara ágætlega, hvort sem það er hrein heppni, eða vegna skipulags og reynslu. Eitt er víst,…

 • Hvar er Fljót…..( a )…..vík ?

  Hvar er Fljót…..( a )…..vík ?

  Vorið 2008 gaf Háskóli Íslands út BS-ritgerð Rannveigar Guðmundsdóttur, sem bar heitið “Viðhorf landeigenda á Hornstrandasvæðinu til nýtingar svæðisins fyrir ferðamennsku “ . Þarna kemur margt fram, og ég bendi ykkur á að lesa þetta. En, ég leyfi mér að afrita neðanritaðan texta : ” Í daglegri umræðu eru mörk Hornstranda mjög á reiki og…

EnglishUSA