Fljótavík

Category: Kveðjur

  • 2.jan 2015

    Nú árið 2014 er liðið í aldanna skaut Þá eru áramótin liðin og styttist í þrettándann. Áramót eru viðmið í mörgu – árið sem var að líða er gert upp. Hvað mig varðar – ritstjórann – er nærtækt að líta yfir vegferð heimasíðunnar. Ég held að ég geti ekki verið annað en ánægður með flest sem…

  • 31.des. 2014

  • 19.des. 2014

    Það líður að jólum. Það hlaut að koma að því. Nú sæki ég bloggið frá því fyrir jól í fyrra og set, með breytingum inn aftur : Þeim fer fækkandi sem hafa lifað jól í Fljótavík. Fyrir okkur sem ekki vitum – væri fróðlegt að fá eitthvað að heyra og/eða lesa um jólaundirbúning og sjálft…

  • Er líða fer að jólum ……..

    Tíminn líður – það líður að jólum. Þeim fer fækkandi sem hafa lifað jól í Fljótavík. Fyrir okkur sem ekki vitum – væri fróðlegt að fá eitthvað að heyra og/eða lesa um jólaundirbúning og sjálft jólahaldið í Fljótavík, og þá væri nærtækast að horfa á jólin 1945. Seinni heimstyrjöldin nýbúin – mörg af börnunum sem…

  • Þetta er náttúrulega bilun……

    Hér sit ég undir kvöld, í októberbyrjun árið 2013, í um 30 gráðu hita í skugga – Guð forði mér frá því að giska á hitann í sólarljósi,  hvað þá á einhverju svörtu….. – og reyni að smá mjaka því áfram – að færa gömlu heimasíðuna yfir á nýtt form. Ég er loks farinn að…

EnglishUSA