Category: Landeigendur
-
Óbyggðarnefnd! – Ferlið hafið ………
Útgefið 22. feb. 2020 Ásgeir Óbyggðanefnd hefur hafið yfirreið í Ísafjarðarsýslum. Friðland Hornstranda fylgir þar með. Nefndin hefur tilkynnt fjármála- og efnahagsmálaráðherra að svæði 10B hafi verið tekið til meðferðar. Ráðherra er gefinn frestur til 2.mars 2020 til að láta vita hvað ráðamenn vilja telja sem þjóðlendu. Kröfur verða síðan kynntar þeim sem teljast eigendur…
-
Ný síða undir “Sögur og óflokkað”
Eignartengsl núverandi eiganda landnámsjarðarinnar Atlastaðir í Fljóti, eru rakin til ársins 1906, þegar tvenn hjón keyptu og fluttu á jörðina. Nýlega var bent á tengsl við bændur í Fljóti á undan þessum hjónum. Hér skal nú bent á frásögn af Friðriki Geirmundssyni, sem var bróðir Júlíusar. Þessi frásögn er sett í flipa undir “Sögur og…
-
Tapað – fundið
Mynd: Ásmundur Guðnason Fyrir löngu gerði ég uppkast af “bloggi”, sem ég svo birti aldrei. Það kom nú bara til af því að ég týndi þessu í tölvunni. Mér sýnist þetta þó eiga tilverurétt enn í dag, þó nú sé aðeins eftir að klára að ganga frá umhverfis bryggjuna – svo ég læt þetta flakka.…
-
Of lítið – hæfilegt – of mikið
Ég dunda mér við að skoða eitt og annað á netinu. Áhugasviðið tengist óneitanlega mörgu – dreifist – en eitt er friðland Hornstranda, sérstaklega Fljótavík. Ég hef rambað á eitt og annað sem mér finnst merkilegt – en það er ábyggilega annað eins sem ég hef ekki fundið enn.
-
Ný síða: Landamerki Tungu í Fljóti
Eins og marg oft hefur komið fram á þessari síðu, er mikilvægt að landeigendur geti vísað á lýsingu á landamerkjum jarða sinna. Ekki er nóg að …..
-
Stjórnunar- og verndaráætlun: Fundargerðir
Í nýlegu bloggi benti ég á að ég hefði ekki farið með rétt mál, þegar ég skrifaði að engar fundargerðir hefuð borist frá þeim tveimur fundum sem haldnir voru til að kynna það að verk væri í gangi við að gera nefnda áæltun. Hið rétta er að ……..