Fljótavík

Category: Menjar

 • Hvar er Fljót…..( a )…..vík ?

  Hvar er Fljót…..( a )…..vík ?

  Vorið 2008 gaf Háskóli Íslands út BS-ritgerð Rannveigar Guðmundsdóttur, sem bar heitið “Viðhorf landeigenda á Hornstrandasvæðinu til nýtingar svæðisins fyrir ferðamennsku “ . Þarna kemur margt fram, og ég bendi ykkur á að lesa þetta. En, ég leyfi mér að afrita neðanritaðan texta : ” Í daglegri umræðu eru mörk Hornstranda mjög á reiki og…

 • Lendingaraðstaða fyrir smábáta

  Hef þetta stutt núna. Vafalítið hafa flestir sem hingað koma, séð allar eða flestar af þeim myndum sem hafa verið að birtast á Facebooksíðum þeirra sem hafa tekið þátt í því umfangsmikla verkefni að bæta aðstöðu til að taka á móti fólki í fjörunni í Fljótavík Hér vísa ég á myndir frá Ásmundi Guðnasyni, Eward…

 • Um frestunaráráttu ………..

  Það eru til alls konar orðatiltæki eða orðaleikir í kring um það hugtak að fresta einhverju. Sem dæmi er stundum sagt, að maður “eigi aldrei að gera í dag, það sem maður getur látið einhvern annan gera fyrir sig á morgun” . En – þannig er…… að síðunni hefur borist tölvupóstur frá Minnjastofnun, vegna fyrirspurnar…

 • Gönguleiðarlýsingar

  Að öðrum ólöstuðum, hefur þessi heimasíða ekki fengið meira aðsent efni frá neinum en frá Gunnari Þórðarsyni. Gunnar er barnabarn Júlíusar Geirmundssonar og Guðrúnar Jónsdóttur.  Gönguleiðarlýsingar Gunnars eru ítarlegar og skreyttar skemmtilegum og fróðlegum sögum, auk þess sem mikið af örnefnum koma fram í þeim.  Í  dag skal bent á lýsingu Gunnars á svæðinu frá…

 • Fornmenjar – fornminjar >

  Í þinglýsingavottorði sem gefið var út hjá Sýslumanninum á Ísafirði árið 1993, var tekið fram að eigendum jarðarinnar Atlastaða bæri að varðveita fornmenjar sem væru á “hóli í túninu”. Í bréfi …….  

 • Föstudagspistill 18.apríl 2014

  Nú verður það stutt. 1)    Fyrst legg ég áherslu á að fólk lesi “bloggið” hér fyrir neðan um Óbyggðanefnd og mikilvægi þess að koma þinglýsingarskjölum í lag – og viðhalda því svo í lagi! Í því sambandi bendi ég líka á yfirsíðuna “Landeigendur“. Um páska er fólk að fara landshluta á milli – eldri og…

EnglishUSA