Category: Óbyggðanefnd
-
26.des. 2014
Úrskurður Óbyggðanefndar um Húnaþing vestra Síðasta pistil birti ég föstudaginn 19.des. 2014. Seinna þann dag komu fréttir um að Óbyggðanefnd hefði fellt úrskurð varðandi kröfur Fjármálaráðherra vegna þjóðlenda í Vestur Húnavatnssýslu. Fyrir þá sem
-
Föstudagspistill 18.apríl 2014
Nú verður það stutt. 1) Fyrst legg ég áherslu á að fólk lesi “bloggið” hér fyrir neðan um Óbyggðanefnd og mikilvægi þess að koma þinglýsingarskjölum í lag – og viðhalda því svo í lagi! Í því sambandi bendi ég líka á yfirsíðuna “Landeigendur“. Um páska er fólk að fara landshluta á milli – eldri og…
-
Föstudagspistill: 11.apríl 2014
Undanfarið hef ég kallað þessi skrif: “Föstudagspistil” , og svo hefur dagsetning dagsins komið á eftir. Þó ég hafi verið með síður í vinslu þessa vikuna, ætla ég ekki að uppfæra neinar nú – en birta þess í stað neðanritað “blogg” – svona til að reyna að íta við fólki. Réttari yfirskrift gæti verið: Hvað…