Category: Örnefni
-
Hvar er Fljót…..( a )…..vík ?
Vorið 2008 gaf Háskóli Íslands út BS-ritgerð Rannveigar Guðmundsdóttur, sem bar heitið “Viðhorf landeigenda á Hornstrandasvæðinu til nýtingar svæðisins fyrir ferðamennsku “ . Þarna kemur margt fram, og ég bendi ykkur á að lesa þetta. En, ég leyfi mér að afrita neðanritaðan texta : ” Í daglegri umræðu eru mörk Hornstranda mjög á reiki og…
-
Gönguleiðarlýsingar
Að öðrum ólöstuðum, hefur þessi heimasíða ekki fengið meira aðsent efni frá neinum en frá Gunnari Þórðarsyni. Gunnar er barnabarn Júlíusar Geirmundssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Gönguleiðarlýsingar Gunnars eru ítarlegar og skreyttar skemmtilegum og fróðlegum sögum, auk þess sem mikið af örnefnum koma fram í þeim. Í dag skal bent á lýsingu Gunnars á svæðinu frá…
-
Bæjarnes að Grundarenda
Ég hef áður bent á, reyndar með einhverju öðru orðalagi, hversu mikið við eigum þeim að þakka sem lagt hafa á sig þá vinnu að skrifa greinar sem svo enda hér á síðunni.
-
Örnefni í Fljótavík
Þegar ég renni í gegn um uppbyggingu heimasíðunnar og hvaða upplýsingar liggja undir mismunandi flipum, rennur upp fyrir mér, að þetta er nú bara orðið all nokkuð. En, það er ekki nóg að upplýsingarnar séu þarna – það þarf líka
-
Mórunes
Nýyrðasmíð örnefna Örnefni verða gjarnan til vegna tengsla við eitthvað sem hægt er að sjá í landslagi. Mávar sem setjast oft á sömu tjarnir eða vötn, geta leitt til þess að til verði nafnið Mávavatn eða fleirtöluorðið af því. Bæjarstæðið Tunga fær oft það heiti þar sem einhver hefur getað séð einhvers konar tungu nálægt…
-
Ingunnarklettar
Allar örnefnalýsingar fyrir jörðina Tungu, nefna Ingunnarkletta, – klettabelti neðarlega í fjallinu Kóngum. Engin lýsing gerir meira úr þessu – engin skýring er gefin á nafngiftinni. Við – í meiningunni ég og öll þið sem hafið tengsl við Fljót, ættum að