Category: Stjórnkerfi landsins
-
Óbyggðarnefnd! – Ferlið hafið ………
Útgefið 22. feb. 2020 Ásgeir Óbyggðanefnd hefur hafið yfirreið í Ísafjarðarsýslum. Friðland Hornstranda fylgir þar með. Nefndin hefur tilkynnt fjármála- og efnahagsmálaráðherra að svæði 10B hafi verið tekið til meðferðar. Ráðherra er gefinn frestur til 2.mars 2020 til að láta vita hvað ráðamenn vilja telja sem þjóðlendu. Kröfur verða síðan kynntar þeim sem teljast eigendur…
-
Framhald af eldri sögu . . . . .
Í mars 2019 skrifaði ég um skipulagsmál og mikilvægi þess að fylgja verkferlum. Þessi skrif má sjá hér: Fundargerð “Skipulags- og mannvirkjanefndar” Ísafjarðarbæjar. – 516. fundur Þarna er bent á fundargerð Ísafjarðarbæjar frá síðastliðnum vetri, þar sem niðurstaða fundar er að rífa beri hús að Látrum í Aðalvík. Málið hafði þá þegar kastast á milli…
-
Fallegt myndband um Hornstrandir
Ekki er liðin vika frá því að það þurfti að bjarga göngufólki úr Hvestudölum í Fljótavík. Það er áminning um að helst ætti fólk ekki að vera eitt á ferð. En fólk er samt eitt á ferð, og gengur bara ágætlega, hvort sem það er hrein heppni, eða vegna skipulags og reynslu. Eitt er víst,…
-
Vantar ekki jarðgöng milli Hesteyrar og Fljótavíkur?
Vinna er (löngu) hafin við gerð næsta aðalskipulags fyrir Ísafjarðarbæ. Fylgist með því! Maður getur haft lúmskt gaman af að fylgjast með mörgu sem tengist skipulagsmálum,
-
Fundargerð “Skipulags- og mannvirkjanefndar” Ísafjarðarbæjar. – 516. fundur
Gríðarleg vinna hefur verið lögð í skipulög, sem ákveðið hefur verið að eigi að gilda frá upphafstíma að lokatíma. Fyrir lokatíma fer í gang vinna við nýtt skipulag – og það er þar sem ekki má kasta til hendinni – það er þar sem hagsmunaaðilar þurfa að einhenda sér í að standa með sínum hagsmunum.
-
Of lítið – hæfilegt – of mikið
Ég dunda mér við að skoða eitt og annað á netinu. Áhugasviðið tengist óneitanlega mörgu – dreifist – en eitt er friðland Hornstranda, sérstaklega Fljótavík. Ég hef rambað á eitt og annað sem mér finnst merkilegt – en það er ábyggilega annað eins sem ég hef ekki fundið enn.