Fljótavík

Category: Tímalína

 • Frétt frá árinu 1910

  Það er ekki endilega markmið ritstjóra að vera fyrstur með fréttir. Það er frekar markmið að frétt hafi einhver tengsl við byggðina í Fljóti. Hér kemur frétt sem segir frá því að mótorbátur hafi sokkið á Fljótavík, og ekki náðst upp aftur. Það virðist ekki skipta neinu máli hvort báturinn hét eitthvað, eða hversu stór…

 • Ábúendur

  Lagfært 5.ágúst 2018 Fólk sem flutti úr Sléttuhreppi, lítur á Sléttuhreppsbókina sem heilaga biblíu. Það á sem dæmi við um hverjir bjuggu hvar og hvenær. Hér að ofan er sérstakur flipi sem heitir “Ábúendatal”, og út frá þeim flipa

 • Gleðilegt sumar

  Jæja – nú er sennilega kominn tími til að “skrifa eitthvað! Gleðileg jól hefur staðið þarna síðan  –  jú , einmitt –  fyrir jól. Það kom ekki einu sinni “Gleðilega páska” – eða “Gleðilegt sumar”. Ritstjórinn er haldinn ritstíflu. En – það þýðir ekki endilega að þið hin þurfið að vera með ritstíflu – HA?…

 • Bæklingur KGJ um skip sem hafa borið nafn Júlíusar Geirmundssonar

  Kristján G Jóhannsson, sonarsonur Júlíusar Geirmundssonar og Guðrúnar Jónsdóttur sem bjuggu um 40 ára skeið á Atlastöðum í Fljóti, gaf nýlega út bækling um þau fjögur skip sem borið hafa nafn afa hans. Bæklinginn gefur Kristján út í tilefni þess að 2. mars 2017 voru rétt 50 ár liðin frá því að fyrsta skipið sem…

 • Hvað ætti að vera á tímalínu ársins?

  Það haustar að. Þó árið sé ekki liðið, styttist í að veturinn skelli á í “byggðinni” í Fljóti, og að ekki verði komið þangað fyrr en næsta vor. Þá vaknar þessi árlega spurning : Hvað ætti að vera á tímalínu ársins? Hvers ber að minnast? Hverju viljum við geta flett upp eftir 10 ár og…

 • Vormyndir úr Fljóti

  Sunnudaginn 29.maí 2016 flugu Ásmundur Guðnason og Edward Finnsson á flugvélinni TF-DVD frá Reykjavík og í Fljót. Lent var á grasbraut. Þeir gistu eina nótt og héldu aftur suður seinni part 30.maí. Ásmundur tók nokkrar myndir, sem tala sínu máli. Snjó hefur mikið til tekið upp á láglendi. Augljóst er að gamli farvegur árinnar hefur…

EnglishUSA