Fljótavík

Category: Tímalína

 • Annáll ársins 2015 ?

  Sko – ef maður finnur enga mynd sem hentar – verður maður að redda sér……. Eins og margoft hefur komið fram, er eitt af markmiðum þessarar heimasíðu að safna upplýsingum um liðna tíma og halda utan um þær. Við þurfum þá ekki bara að leita langt aftur í tímann – heldur líka skoða nýliðið ár…

 • 14.nóv. 2014 : Öðru hvoru tek ég mig til…..

  (Uppfært 4.des. 2014 :        *Nýtt*         merking fjarlægð af tímalínunni) Öðru hvoru tek ég mig til og bæti inn á Tímalínuna. Ég hef gert nokkrar tilraunir með að benda ykkur á hvað er nýtt – og hef enn ekki fundið “bestu leiðina”. Nú ætla ég að gera tilraun þar sem ég…

 • Föstudagspistill 18.apríl 2014

  Nú verður það stutt. 1)    Fyrst legg ég áherslu á að fólk lesi “bloggið” hér fyrir neðan um Óbyggðanefnd og mikilvægi þess að koma þinglýsingarskjölum í lag – og viðhalda því svo í lagi! Í því sambandi bendi ég líka á yfirsíðuna “Landeigendur“. Um páska er fólk að fara landshluta á milli – eldri og…

 • Nýtt á síðunni dagana 8. til 14. mars 2014

  Nú er frásögn Kjartans T Ólafssonar um flutning á sjúklingi úr Fljóti árið 1941 kominn inn á síðuna, undir flipanum “Sögur og óflokkað“, og reyndar líka við ártalið á “TÍmalínunni” . Þá hefur (aftur) eitthvað bættst við á síðuna Bústaðir > Skýlið Einnig er komin síða undir Fólk >  Brynhildur Snædal Jósefsdóttir og Ólafur Friðbjörnsson…

EnglishUSA