Fljótavík

Category: Ekkert STIKKORÐ hefur verið valið

  • 100 ára – 19.mars 2020

    Þessi síða hefur ekki lagt í vana sinn að óska fólki til hamingju með afmælið. En nú skal gerð undantekning. Judith Friðrika Júliusdóttir, dóttir Guðrúnar Jónsdóttur og Júlíusar Geirmundssonar bænda á Atlastöðum í Fljóti, er 100 ára í dag. Síðan óskar henni með hamingju með daginn !

  • Ný síða – Uppbygging síðunnar

    Ný síða – Uppbygging síðunnar

    Ég er að skoða það að uppfæra síðuna yfir í nýrra umhverfi (Theme). Það kemur til með að taka sinn tíma og jafnvel gæti farið svo að ég haldi mér bara áfram við þetta sem nú er í notkun Á meðan ég er að fikta í þessu, gætuð þið rekið ykkur á að eitthvað hafi…

  • 526.fundur Skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar

    Ofannefndur fundur var haldinn 25.september 2019. Fjórði liður á dagskrá var “Hornstrandarfriðland framkvæmdaleyfi – Minnisblað Juris – 2019-02-0031. Samkvæmt fundargerðinni hefur niðurstaða fundarinns verið : Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur við bæjarstjórn að núgildandi samkomulagi um byggingar- og framkvæmdarleyfi sem dagsett er mars 2004, verði sagt upp á grundvelli afstöðu Umhverfisstofnunar til samkomulagsins í bréfi þeirra…

  • Hvar ætti refurinn að vera?

    Í barnabók sem kom út á síðasta ári, dirfðist höfundur að kalla hjúkrunarfræðing því hræðilega heiti hjúkrunarKONA! Góða fólkið í kommentakerfum landsins fór alveg á hliðina. Helst átti að innkalla upplag bókarinnar – hjúkrunarfræðingur er jú lögverndað starfsheiti og gildir um alla menn – óháð kyni.. Refurinn, þetta fallega dýr, sást fyrir rúmu ári við…

  • Ferðastiklur RUV – um Fljótavík

    Sjónvarp Ríkisútvarpsins sýnir Ferðastikluþátt að kvöldi 7.mars 2019, klukkan 20:05 . Í þessum þætti verður fjallað um Fljótavík. Spennandi – og skylduáhorf. Lýsing sjónvarpsins um dagskrárliðinn er þessi: Hún er ægileg, ströndin nyrst á Vestfjörðum. Tindum prýdd fjöll sem standa þverhnípt úr sjó, fjörulaus nánast með öllu, nema þar sem víkur og vogar skera björgin.…

  • Kynningarfundur Landeigendafélags Sléttuhrepps

    Yhttps://hornstrandir.is/atburdir/Kynningarfundur_Landeigendafelags_Slettu-_og_Grunnavikurhrepps_a_Isafirdi_7_mars/?fbclid=IwAR2qoiv9iwzxvcl4zUefznJ8-3BidLgnhPfsk8PVltaWsRynhuiqXeqPL-Y

EnglishUSA