Fljótavík

Category: Veður

 • Vindhraði við Straumnesvita

  Það var merkilegt að fylgjast með vindhraðamælingum á annesjum Vestfjarða, í óveðrinu sem var að ganga yfir. Vindhraðinn náði um 42 metrum á sekúndu í hviðum. Munur á rauðu línuni og þeirri bláu er minni en oft sést, sem merkir að stöðugur vindur var nálægt hámarksvindhraða, langtímum saman. Tengill á mælingar við Straumnesvita

 • Aftur….. og meira að segja …. meira !

  Aftur….. og meira að segja …. meira !

  Í afreksíþróttum er mikilvægt að vera með keppnisskap, ef ná á árangri og bæta met. Nýlega sló Erna Sóley Gunnarsdóttir eigin Íslandsmet (ath.fleirtala) í kúluvarpi á móti í Bandaríkjunum. Erna er langömmubarn Þórunnar Vernharðsdóttur á Skjaldabreiðu í Fljóti. Við fögnum þeim metum. En við fögnum ekki öllum metum, þó það sé e.t.v. vert að reyna…

 • Svo vindhraða sé haldið til haga . . . .

  Mesti vindur sem mældist í vindkviðu við Straumnessvita þann 9.janúar, var 50,1 m/s, kl. 19:10 .

 • Vonum það besta !

  Veðurútlitið er nú ekki allt of gott þessa tímana. Ekki nóg með að það sé hlýtt á norðanverðum Vestfjörðum, sem telst ekki gott fyrir skíðaáhugafólk – þá er verið að spá miklum meðalvindi, með vindkviðum sem skaga upp í 40 metra á sekúndu – og það er nálægt 150 kílómetrum á klukkustund. Um tíma kemur…

EnglishUSA