Örnefni

Með vitund og samþykki Örnefnastofnunar birtum við sex örnefnalýsingar úr Fljótavík, ritaðar á vegum stofnunarinnnar. Um er að ræða lýsingar Jóhanns Hjaltasonar frá árinu 1940, endurritaðar árið 1966, og  Ara Gíslasonar frá árinu XXXX.  Hjá Örnefnastofnun var það Jónína Hafsteinsdóttir sem fór yfir texta frá 1940, og kunnum við henni og Svavari Sigmundssyni bestu þakkir fyrir.

Allar örnefnalýsingar Örnefnastofnunar voru með sömu yfirskrift:

Örnefnastofnun, Norður-Ísafjarðarsýsla, Sléttuhreppur, Samlesið J.H

 

 

Print Friendly, PDF & Email

Þín ummæli eru vel þegin ....

EnglishUSA